Fyrsti sunnudagurinn okkar í ameríkunni byrjaði á gospel messu með host mömmu okkar sem er prestur - veit einhver um betri leið til að byrja sunnudag? er að spá í því að stofna svona heima á Íslandi, þetta var svo öðruvísi en okkar kirkjur, svo þúsund sinnum skemmtilegra -
messann byrjaði strax á söng og allir stóðu upp og voru klappandi og inná milli var alltaf voru einhverjir sem kölluðu '' oh jesus'' , ''thank you jesus'' , ''oh holy jesus'' , ''amen'' ,
inná milli voru sumir hágrátandi og ég er ekki frá því að það hafi komið tár í augun okkar, þetta snerti mann virkilega og fór að spá meira í þessa trú sem við trúm á kristintrú, held að fólk heima á íslandi hugsi ekki alveg úti þetta, vita í rauninni bara að þau séu kristin trú, það var allavega þannig með mig, en ég fór virkilega að spá og spegulera í þessari trú í messunni og er ennþá að, en eftir messuna var svo smá ''veisla'' úti og þar voru fullt af ávöxtum, grænmetum og donuts - ætli við kíkjum ekki oftar í south coast á meðan við erum hérna :)
messann byrjaði strax á söng og allir stóðu upp og voru klappandi og inná milli var alltaf voru einhverjir sem kölluðu '' oh jesus'' , ''thank you jesus'' , ''oh holy jesus'' , ''amen'' ,
inná milli voru sumir hágrátandi og ég er ekki frá því að það hafi komið tár í augun okkar, þetta snerti mann virkilega og fór að spá meira í þessa trú sem við trúm á kristintrú, held að fólk heima á íslandi hugsi ekki alveg úti þetta, vita í rauninni bara að þau séu kristin trú, það var allavega þannig með mig, en ég fór virkilega að spá og spegulera í þessari trú í messunni og er ennþá að, en eftir messuna var svo smá ''veisla'' úti og þar voru fullt af ávöxtum, grænmetum og donuts - ætli við kíkjum ekki oftar í south coast á meðan við erum hérna :)
Eftir messuna fórum við svo á Goleta beach, en það er aðeins minni strönd hérna í bænum,
en ekkert nema nice að liggja í sólbaði og ná smá tani.
svo löbbuðum við heim, sem var aaaaðeins lengra en við bjuggumst við en ekkert að því.
Erum svo bara núna að bíða eftir kvöldmatnum og hafa það náðugt, skólinn byrjar svo á morgun, spennó :)
en ekkert nema nice að liggja í sólbaði og ná smá tani.
svo löbbuðum við heim, sem var aaaaðeins lengra en við bjuggumst við en ekkert að því.
Erum svo bara núna að bíða eftir kvöldmatnum og hafa það náðugt, skólinn byrjar svo á morgun, spennó :)
þetta er sviðið í kirkjunni þar sem aðalpresturinn var uppi að syngja og spila á gítar
''veislan'' eftir messuna
Goleta beach
xx, RS