Jólaskapið er sko klárlega komið í mann hérna í Californiu :)
Jólalög, jólaskreytingar, jólasveinar en engin jólasnjór.. það verður að bíða til 17.des.
Við höfum það ljómandi gott hérna, og gott betur en það!!
Fórum á Mánudaginn með Alex til Ventura, sem er lítill bær hér fyrir utan, Alex fer svo á laugardaginn, erum eiginlega orðnar stressaðar fyrir að þurfa að kveðja hana.. hún setti sko algjörlega punktinn yfir i-ið í þessari ferð okkar, og hennar verður sárt saknað, algjör snillingur!! en við erum nú þegar búnar að plana ferð til hennar til Belgíu og hún ætlar að ferðast með okkur til Parísar, þar sem hún býr bara 2 tímum frá, það verður svo gaman að hitta hana aftur!
Í dag kom svo vinkona host mömmu okkar, 80 ára gömul kona sem heitir Nancy, hún ætlar að gista hérna í nokkra daga, hún er svo yndisleg! Við vorum búnar að spjalla við hana heillengi þegar hún spurði hvort það væri töluð enska á íslandi, við neituðum því nú, en hún hélt allan tíman að við værum enskar, þessi enskuskóli er greinilega eitthvað að skila sér, mont.
En í kvöld fórum við með þeim 2 í kvöld niðrí bæ, þar sem að var jólastemming í bænum, söngur og gleði.
og svo nokkrar myndir með.... Jólalög, jólaskreytingar, jólasveinar en engin jólasnjór.. það verður að bíða til 17.des.
Við höfum það ljómandi gott hérna, og gott betur en það!!
Fórum á Mánudaginn með Alex til Ventura, sem er lítill bær hér fyrir utan, Alex fer svo á laugardaginn, erum eiginlega orðnar stressaðar fyrir að þurfa að kveðja hana.. hún setti sko algjörlega punktinn yfir i-ið í þessari ferð okkar, og hennar verður sárt saknað, algjör snillingur!! en við erum nú þegar búnar að plana ferð til hennar til Belgíu og hún ætlar að ferðast með okkur til Parísar, þar sem hún býr bara 2 tímum frá, það verður svo gaman að hitta hana aftur!
Í dag kom svo vinkona host mömmu okkar, 80 ára gömul kona sem heitir Nancy, hún ætlar að gista hérna í nokkra daga, hún er svo yndisleg! Við vorum búnar að spjalla við hana heillengi þegar hún spurði hvort það væri töluð enska á íslandi, við neituðum því nú, en hún hélt allan tíman að við værum enskar, þessi enskuskóli er greinilega eitthvað að skila sér, mont.
En í kvöld fórum við með þeim 2 í kvöld niðrí bæ, þar sem að var jólastemming í bænum, söngur og gleði.
sjúúklega gott!
Fundum Target í Ventura á mánudaginn!!
Eyddum mánudeginum með Alex í Ventura, sem er lítill bær hér við hliðiná.
Mallið í Ventura
Fab3
Jólaseríurnar komnar upp heima.
Jólasokkarnir
Nancy skvís
pretty
Ljóshærða konan þarna er Sharlene dóttir host mömmu okkar, köllum hana samt ekki systir okkar þar sem hún býr ekki með okkur.
Við og Nancy og Ellen host mamma okkar í rauðu kápunni :)
You only live once, but if you do it right, once is enough.
Bestu kveðjur héðan, Rakel Svala Gísladóttir