Thursday, October 25, 2012

Cali

Halló Halló!
Um helgina byrjar Halloween stemmingin - en aðal dagurinn er samt í næstu viku, miðvikudaginn 31.okt - ætlum að fara á morgun að kaupa búning, erum búnar að fara nokkrum sinnum og skoða, en VÁ það er hægt að vera allt milli himins og jarðar, ekki auðvelt að velja.
En þurfum að taka ákvörðun á morgun því annaðkvöld ætlum við að fara á Isla Vista með Alex,Michelle og Melanie, og það er víst stærsta helgin á Isla Vista... spennó!
Í dag fengum við loksins strandarveður, hefur ekki verið beint veður til að fara og liggja á ströndinni síðustu daga, þó svo að okkur finnist það vera hið besta mál, en veit ekki hvernig fólk myndi horfa á okkur, því það er held ég kalt á þeirra mælikvarða, en fengum að liggja á ströndinni í allan dag :)

Ætla bara að láta myndir fylgja með sem lýsa síðustu dögum kanski aðeins betur..
Blogga svo um Halloween í næsta bloggi og þá sjáiði búningana okkar - wohoooo!




 Basic kvöld í herberginu okkar


  
 dat asssssssss



Miss Bev, kennarinn okkar yndisleg og kom með kaffi og cupcakes fyrir okkur


HAPPY HALLOWEEN 

okkur Brynhildi finnst það frekar fyndið að vera '' Hvar er Valli ? ''  á halloween

fórum út að borða Þriðjudagskvöldið með skólanum, á Taco hlaðborð, ótrúlega flott og gaman að kynnast hinu fólki í skólanum betur :) 

Í dag í skólanum áttum við að sýna myndir af fjölskyldum okkar, við sýndum myndir af þeim og svo sýndum við að sjálfsögðu þessar elskur.


snilldar App - við komum ekki feitar heim!


 ... nema kanski ef Miss Bev hættir ekki að koma með góðgæti handa okkur.


Þarna erum við. 

ekki hægt að fá minna powerade

my sistah from another motha 




'' You owe it to yourself to do something remarkable with your life''


No comments:

Post a Comment