hææ hó!
Lífið gengur sinn vanagang hérna í Californiu og það fer bara vel um okkur systur -
í dag eru komnar 3 vikur!!
Við eigum erfitt með að trúa því... þetta hefur liðið hrikalega hratt en held að það sé bara jákvætt, verðum bara að halda áfram að njóta okkar í botn!
Þessi vika hefur verið hrikalega heit, í gær var 32°hiti, og það byrjaði að kvikna í gróðrinum uppí fjöllunum hérna í kring og maður heyrði ekki annað en í slökkviliðsbílum, svo að næstu daga verður vaktað þetta svæði.
En í dag var skýjað, en samt 23°hiti.. þetta veður hérna fer up and down.
Lífið gengur sinn vanagang hérna í Californiu og það fer bara vel um okkur systur -
í dag eru komnar 3 vikur!!
Við eigum erfitt með að trúa því... þetta hefur liðið hrikalega hratt en held að það sé bara jákvætt, verðum bara að halda áfram að njóta okkar í botn!
Þessi vika hefur verið hrikalega heit, í gær var 32°hiti, og það byrjaði að kvikna í gróðrinum uppí fjöllunum hérna í kring og maður heyrði ekki annað en í slökkviliðsbílum, svo að næstu daga verður vaktað þetta svæði.
En í dag var skýjað, en samt 23°hiti.. þetta veður hérna fer up and down.
Skype-ið er alveg að bjarga manni hérna - erfitt að vera svona lengi frá fjölskyldunni, en alltaf jafn æðislegt að sjá þau á skype og spjalla!!
Vona að þið hafið það gott heima á klakanum, kveðjur til ykkar..
(og auðvitað fylgja alltaf nokkrar myndir með :) )
-frekar amerískt að alltaf á morgnanna eru dagblöðin fyrir utan, þá hjólar einhver og hendir blöðunum á lóðina.
- kennarinn minn ekki alveg með á hreinu hvernig nafnið mitt er skrifað.
-skólinn okkar er á milli ''the court house'' (dómshúsins) og lögreglunnar, svo að við höfum stundum séð fanga á leiðinni í dómshúsið í lögreglufylgd og þeir eru hlekkaðir um fæturnar og líkamann.
-lífið okkar á einni mynd.
-Í gærmorgun þegar eldurinn var að byrja að berast út.
-tjilla með límonu og klaka
-California Pasta þar sem að kokkarnir gerðu góða tilraun til að drepa okkur, frekar strerkt!
-dagurinn í dag, já það getur líka verið svona veður hérna greinilega
XX, RSG
''success is liking yourself, liking what you do and liking how you do it'' Maya Angelou
No comments:
Post a Comment